Stampa

HERKÓLÚBUS EÐA RAUÐ REIKISTJARNA
V.M. Rabolú

Herkólúbus eða Rauð Reikistjarna

„Herkólúbus eða Rauð Reikistjarna er fimm eða sex sinnum stærri en Júpíter. Hún er tröllvaxin og ekkert fær stöðvað hana né beint henni á nýja braut.“

Dauðinn

„Með þessari viðleitni við að deyða Egóið, sem ég er að benda á, mun maður öðlast Vísindalegan Hreinleika og læra að elska Mann­kynið. Sá, sem ekki vinnur að því að upp­­lausn annmarkana, getur aldrei öðlast Hrein­leika og ekki heldur fundið til ástar á öðrum, af­ því hann elskar ekki sjálfan sig.“

Astral Vörpun

„Þetta eru Astralheimar eða „Fimmta Vídd­­in“ þar­ sem þungi og fjarlægð eru ekki til og þar­ sem Astral-líkaminn á heima; lík­ami sem er nákvæmlega eins og holdlegi lík­aminn, en er orkuþegi og ferðast með gíf­ur­leg­um hraða, eins og hugsunin, og getur kann­að hvað sem honum þóknast um gerv­allan Alheiminn.“
„Mantra er töfraþula sem leyfir okkur að fara úr lík­am­­an­um og koma í hann aftur með fullri meðvitund.“

Mantra LA RA S
Mantra FA RA ON

Efnisyfirlit
 • Inngangur
 • Herkólúbus eða Rauð Reikistjarna
 • Kjarnorkutilraunirnar og Úthöfin
 • Geimverur
 • Dauðinn
 • Astral Vörpun
 • Lokaorð
Specifiche tecniche
 • 64 pagine
 • Dimensioni cm 12,5 x 18
 • Cucitura con filo refe
 • Rilegatura con copertina plastificata
 • Prezzo 7,00 €


SPEDIZIONE GRATUITA IN GRECIA!